“Ástandið”

posted in: Á döfinni | 0

“Ástandið” Aftur bauðst mér að fara í kvikmyndahús en það er nokkuð sem ég geri frekar sjaldan. Í þetta sinn sá ég myndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum. Myndin er heimildarmynd um “ástandið” á tímum hernámsins á Íslandi og hvernig tekið var … Continued

Everest

posted in: Á döfinni | 0

Esjan er mitt Everest. Ég sá myndina Everst í Egilshölinni fyrir viku síðan. Mér finnst hún gríðarlega vel gerð og áhrifamikil. Þar eru samskipti manna sett fram af nærfærni og á sannfærandi hátt. Fyrir aftan mig í salnum sátu tvær … Continued

Haust

posted in: Á döfinni | 0

Haust 2015 Þú finnur það koma en trúir því ekki þegar það birtist einn morgun með logagillt lauf og silfraða jörð. Áður hafði það gefið fögur ber og jarðávexti sem við söfnum gjarnan til vetrarins, rétt eins og hagamúsin sem … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

            Ég og ung vinkona mín söfnuðum greinum og berjum einn daginn og gerðum kransa, sem bíða til jóla.      Í garðinum sem tilheyrir húsunum hér  vex berjarunni frá Færeyjum, kallast líklega færeyskt rifs. Hann skartar … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 0

Sumri hallar, hausta fer.      Við Kátur göngum stundum saman og skoðum heiminn. Við höfum fylgst með berjarunnum sem vaxa á förnum vegi í hverfinu okkar og einn daginn söfnuðum við berjum af þeim og gerðum sultu og hlaup.    … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 0

    Sunnudagur 10. ágúst rann upp bjartur en kaldur og við héldum út á Reykjanes með fjölskyldunni. Fyrsti viðkomustaður var Kálfatjörn en þar stendur reisulegt skólahús, sem hefur verið endurgert og einnig merkileg steinhlaða. Við gengum niður að sjó … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 2

Akrafjall og Esja   Nú er risinn nýr dagur, nýtt upphaf. Ég opnaði svaladyrnar og bauð daginn velkominn. Það eru forréttindi að búa á Íslandi, sjá til fjalla og út á sjóinn. Esjan stendur kyrr í öllu sínu veldi en … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

  Myndirnar eru úr garðinum og eldhúsinu heima. Á köldum dögum gerði ég tilraun með rabarbara, þá skemmtilegu jurt. Hún varð eitthvað á þessa leið Sauð 3 kg af rabarbara í svolitlu vatni eða ca 200 ml og sigtaði  eftir … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 0

  Það er notalegt að hvíla lúin bein í garðinum og njóta gróðursins þar sem eru blómstrandi tré og runnar, meira að segja eplatré! Góður granni hefur í gegnum árin séð um að setja þessar plöntur niðurog hann kann greinilega vel … Continued

1 2 3 4 5 6
Translate »