Síðastliðið haust áttum við Willi minn gullbrúðkaup og þá fannst mér gaman að gera kerti með myndum af haustlaufi og festi á þau þurrkuð reyniber.

Þetta haust varð á vegi mínum beitilyng og ég setti mynd og kvist á kerti.