9. maí 2016

posted in: Á döfinni | 0

Eins og fram hefur komið var nemendasýning Myndlistarskóla Kópavogs opnuð á laugardaginn 7. maí. Þangað stormaði ég og átti góða stund. Auðvitað kom ég við í leirstofunni þar sem búið var að koma verkum nemenda haganlega fyrir í nýjum hillum. … Continued

Apríl 2016

posted in: Á döfinni | 0

Og tíminn líður. Nú eru aðeins 10 dagar þangað til þessari síðu verður lokað. Góð vinkona mín benti mér þó vinsamlega á að ég gæti alveg eins haldið síðunni opinni áfram eins og að fara á námskeið og eða að … Continued

Mars 2016

posted in: Á döfinni | 0

Nú er komið að því! Búin að fá póst um að nú sé tíminn að renna út. Ég verð að borga fyrir hýsinguna á síðunni minni sem er að renna út eftir 44 daga! Mér hefur fundist gaman að spreyta … Continued

Febrúar 2016

posted in: Á döfinni | 0

Febrúar getur stundum verið óralangur og í ár er hlaupár, dagar mánaðarins því 29. Þega ég lít yfir mánuðinn eru mér efst í huga stórafmæli og samverustundir með fjölskyldunni. Sjálf hef ég mest verið að lesa og hekla mér til … Continued

Janúar 2016

posted in: Á döfinni | 0

Janúar hefur liðið, kaldur en mér góður. 12. janúar er afmælisdagur í fjölskyldunni. Við fengum við okkur rauðrófusúpu, hamborgarhrygg, kjúkling og berjaböku. Ég reyndi að nota nýjar uppskriftir frá Sollu í Gló og gekk bara vel. Allir fóru saddir og … Continued

Nýtt ár 2016

posted in: Á döfinni | 0

Gleðilegt ár og þakkir til þeirra sem hér hafa komið! Síðan mín er ekki mjög virk en vonandi tekst mér að baksa hér áfram um hríð. Mér fer varla fram ef ég mæti illa. Á gmalárskvöld vorum við með barnabörnum … Continued

Á aðventu 2015

posted in: Á döfinni | 0

Aðventan er yndislegur tími og ég naut hennar vel með vinum og fjölskyldu. Á annan sunnudag aðventunnar bakaði ég eplaskífur á gamalli pönnu sem leynist hér frá tíð ömmu minnar. Hún fylgdi móður minni og ég taldi mig hafa lært … Continued

Pétur Pan

posted in: Á döfinni | 0

  Fór með ungum sveinum og sá myndina Pan frá sumri 2015 . Excellent Family Movie. Author: CarlosEspagna from Spain 30 September 2015 – lausl. þýtt – anm “Pan er Bresk-Amerisk fantasiumynd sem var frumsýnd í London 20. september 2015. … Continued

Afmæli

posted in: Á döfinni | 0

Lína Langsokkur Ég má til með a byrja á því að vitna í leikhúsgagnrýni Pressunnar frá í fyrra: “4. sep. 2014 – 18:00 Pressan Leikhúsgagnrýni: Lína Langsokkur – Fléttað og freknótt stelpuskott í Borgarleikhúsinu Lína Langsokkur situr á stalli með … Continued

Takk fyrir mig!

posted in: Á döfinni | 0

Á sunnudagskvöldi var ég stödd á tónleikunum í Hörpu og hlýddi á Philharmonia Orchestra skarta sínu fegursta. Hinn tékkneski Jakub Hrůša stjórnaði tveimur vinsælum tékkneskum verkum: Forleik að óperunni Selda brúðurin eftir Smetana og hinni mögnuðu sjöundu Sinfóníu Dvořáks. Rússneski … Continued

1 2 3 4 5 6
Translate »