Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

Enn ein vikan liðin og ef ég hefði ekki þann vana að punkta hjá mér hvað gerist flesta daga væri ég í tómu tjóni og kæmi engu hér inn. Rólegir dagar í borginni en fjör hér heima því barnabörn og … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

Hver á sér fegra föðurland? Þegar ég var 7 ára í Reykjavík var verið að byggja undir hitaveitulagnir í Hlíðunum. Ef ég man rétt stikklaði ég yfir Miklubrautina á tréplönkum með rjómlapela í hendinni, það var að koma 17. júní! … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 0

Steik Góð vika liðin með afmæli, hægeldaðri pörusteik og góðum gestum. Ég læt hér fylgja með mynd af pörustekinni fyrir og eftir steikingu. Ég fann einiber í kryddhillunni en barrkeimurinn af þeim féll vel að steikinni ásamt með negulnöglum og … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

Tíminn flýgur og ég hef alltaf í nógu að snúast enda tekur hver snúningur alltaf lengri tíma eftir því sem dögum lífs míns fjölgar. “Þú þarft að hreyfa þig meira!”  – “Ferðu í leikfimi?”  “Tekurðu lýsi?”  “Þú ert örugglega alltof … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

Á laugardag skemmti ég mér konunglega með nokkrum úr fjölskyldunni og sá Billy Elliot í Borgarleikhúsinu. Við fengum okkur létta rétti á undan á Kringlukránni og kom það mér skemmtilega á óvart hvað maturinn er vel fram borinn og góður. … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

  Til hamingju unga fólk! Ykkar er framtíðin. Lífið er stór línudans svo það er eins gott að þekkja mun á hægri og vinstri fæti og stíga dansinn af varfærni og lipurð, þá fer allt vel.

Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

Nýr dagur rís, bjartur og fagur með fuglasöng og tilheyrandi. “Af Jarðarinnar hálfu byrja allir dagar fallega”  og þessi er ekki sá sísti því að í dag útskrifast ungmenni frá skólum og halda glaðbeittir út á völlinn þar sem línudansinn … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

Þriðjudagur 26. maí og við vorum að fá síðasta póstinn frá kennaranum okkar henni Elínu Sigurðardóttur hjá Myndlistaskóla Kópavogs.  Mér gekk svona la la, enda elst og hægust.  Ég ætla samt að reyna áfram en verð svolítið upptekin næstu daga … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

Jæja. Nú er kominn nýr dagur, sæmilega bjartur en hljóður. Engir á ferð nema Kátur og Willi sem fóru út að vanda snemma í morgun.  Ég sit aftur á móti við tölvuna og finn ótal spurningar sem ég þarf að … Continued

1 3 4 5 6
Translate »