Hugarsprenging

posted in: Hugrenningar | 0

Hugarsprenging Við erum að springa! Upplýsingaflæðið er að sprengja minn þrönga haus í klessssssssssssu Vonandi rætist úr þessu Þetta er að gerast á námskeiði sem er haldið í Myndlistarskóla Kópavogs á haustönn 2015 HJálp!!!!!!!!!!!!!!!!!

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 0

Sumri hallar, hausta fer.      Við Kátur göngum stundum saman og skoðum heiminn. Við höfum fylgst með berjarunnum sem vaxa á förnum vegi í hverfinu okkar og einn daginn söfnuðum við berjum af þeim og gerðum sultu og hlaup.    … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 0

    Sunnudagur 10. ágúst rann upp bjartur en kaldur og við héldum út á Reykjanes með fjölskyldunni. Fyrsti viðkomustaður var Kálfatjörn en þar stendur reisulegt skólahús, sem hefur verið endurgert og einnig merkileg steinhlaða. Við gengum niður að sjó … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 2

Akrafjall og Esja   Nú er risinn nýr dagur, nýtt upphaf. Ég opnaði svaladyrnar og bauð daginn velkominn. Það eru forréttindi að búa á Íslandi, sjá til fjalla og út á sjóinn. Esjan stendur kyrr í öllu sínu veldi en … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 0

  Það er notalegt að hvíla lúin bein í garðinum og njóta gróðursins þar sem eru blómstrandi tré og runnar, meira að segja eplatré! Góður granni hefur í gegnum árin séð um að setja þessar plöntur niðurog hann kann greinilega vel … Continued

Á döfinni

posted in: Á döfinni, Hugrenningar | 0

Steik Góð vika liðin með afmæli, hægeldaðri pörusteik og góðum gestum. Ég læt hér fylgja með mynd af pörustekinni fyrir og eftir steikingu. Ég fann einiber í kryddhillunni en barrkeimurinn af þeim féll vel að steikinni ásamt með negulnöglum og … Continued

Translate »