Desember 2017

posted in: Á döfinni | 0

Desember er annasamur og konan var á fullu við að baka, prjóna og skreyta. Hingað koma venjulega mínir bestu gestir á aðfangadagsmorgun og við fáum okkur möndlugraut og flatbrauð með hangikjöti. Allir kátir að vanda í ár og við áttum … Continued

Nóvember 2017

posted in: Á döfinni | 0

Jæja, þá er ég mætt á ný eftir langt hlé. Vona að einhver hafi saknað póstanna minna þótt smáir séu. Á þessu myndspjaldi eru myndir frá því er fyrrverandi samkennarar frá Ísaksskóla voru boðnir á heimili Ásdísar og Kristjáns. Þarna … Continued

Október

posted in: Á döfinni | 0

Seint í október vorum við á ferðinni upp í Svínadal. Þá tók ég þessar myndir, flestar bara út um bílrúðuna. Litirnir voru skrir og vetur konungur nálgast óðfluga.

September 2017 leið hjá

posted in: Á döfinni | 0

Í Gerðubergi sá ég sýningu Dereks K. Mundell. Sýningin ber nafnið Gróður elds og ísa og sendur til 19. nóvember. Þarf að sjá hana aftur. Frábærir litir og tæknin ótrúleg. Skólafélagar, árg.1944, úr Brekkubæjarskóla á Akranesi fóru í ferð austur … Continued

Ágústmánuður var litríkur og gefandi

posted in: Á döfinni | 0

Við Kátur setjumst oft snemma morguns fram í stofu og fáum okkur hressingu. Hann vill þá gjarnan fá sitt brauð en bíður eftir mér þar til ég hef lagað mér kaffi og ristað mitt brauð. Hann vill ekki ristað brauð … Continued

Júlí var svalur en gróskumikill

posted in: Á döfinni | 0

Þessar myndir sýna að gróðurinn tók vel við sér í júlí. Mér hefur sjaldan fundist grasið eins vel grænt og lauftrén báru ferskt og sterkgrænt lauf. Lággróðurinn var ekki síðri og ég naut þess að fara í göngufrðir í nágrenninu. … Continued

Júní mætir ferskur til leiks

posted in: Á döfinni | 0

Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur. Eldri kennarar frá Skóla Ísakssonar hafa hist í gegnum tíðina á kaffihúsi í Perlunni og bera því nafnið Perlur. Þetta eru samkennarar til margra ára og eiga margt sameiginlegt eins og fallegar … Continued

Maí

posted in: Á döfinni | 0

Þessi fífill var sá fyrsti sem ég fann í ár. Enn og aftur fæ ég að njóta þess að fara út í vorið og fagna þar vinum mínum. Vona að sumarið verði okkur öllum gjöfult og gott. Kátur er góður … Continued

Í apríl fer að vora, víst ég hlakka til!

posted in: Á döfinni | 0

Vorið og sumarið bíða við gluggann og eftirvæntingin liggur í loftinu. Börnin fermast og farfuglarnir koma aftur til landsins okkar. Allt endurtekur þetta sig ár eftir ár en hittir okkur mennina misjafnlega fyrir. Í ár er apríl mánuður stórra viðburða … Continued

Mars gefur hinum ekkert eftir

posted in: Á döfinni | 0

Börnin og snjórinn.. Hér eru nemendur úr grunnskólanum að leika sér í snjóbing sem varð til við snjóruðning í síðasta mánuði. Þau eru glöð og flest vel hraust. Framtíðin býr í þessu góða fólki. Ég fór 10.  mars með Lilju … Continued

1 2 3 4 5 6
Translate »