Á döfinni

posted in: Á döfinni | 0

           

Ég og ung vinkona mín söfnuðum greinum og berjum einn daginn og gerðum kransa, sem bíða til jóla.

IMG_0046  IMG_8555  IMG_0060

Í garðinum sem tilheyrir húsunum hér  vex berjarunni frá Færeyjum, kallast líklega færeyskt rifs. Hann skartar mjög fallegum berjum, sem í fyrstu eru græn, verða rauð og síðan blá. Mjög fallegar litabreytingar. Í sama beði hefur svo verið sett niður eplatré, sem nú  státar af örsmáum eplum. Ótrúlega lífseigar plöntur sem standa af sér storma og stríð.

IMG_8533  IMG_8541  IMG_8538

 

Leave a Reply