Jæja, þá er ég mætt á ný eftir langt hlé. Vona að einhver hafi saknað póstanna minna þótt smáir séu. Á þessu myndspjaldi eru myndir frá því er fyrrverandi samkennarar frá Ísaksskóla voru boðnir á heimili Ásdísar og Kristjáns. Þarna höfum við hist á aðventu um árabil, notði sameiginlegra veitinga og húsbóndinn sér um að hella upp á kaffikönnuna og teketilinn. Margt er skrafað, mikið hlegið og stundum tökum við lagið með undlirleik.
Nóvember 2017
Leave a Reply