Skrautlegur febrúar

posted in: Á döfinni | 0

Febrúar fór rólega af stað og jörð var auð lengi framn af. Við Kátur venjum komur okkar gjarnan á hæð við Gufuneskirkjugar en þar er þrístrendur bautasteinn á landamörkum þriggja jarða Gufuness, Korpúlfsstaða og Keldnaholts. Við erum að mestu hættt … Continued

Hvað boðar nýárs blessuð sól?

posted in: Á döfinni | 1

Við tökum hugrökk á móti nýju ári og vonum það besta. Heimurinn er sífellt að minnka og við erum að verða ein stór fjölskylda allir Jarðarbúar. Hvert spor okkar setur mark sitt á söguna og við þurfum að vanda okkur … Continued

Og svo kom desember með fangið fullt

posted in: Á döfinni | 0

2. desember var opið hús hjá Ásdísi. Hún hefur haft þennan hátinn á nokkur jól og er það vel þegið af samkennurum hennar, sem enn halda hópinn og hittast í hverjum mánuði. Eins og sést á myndinni er veislan um … Continued

Snjóléttur og hlýlegur nóvember 2016

posted in: Á döfinni | 0

Mjúkir og hlýir litir hafa einkennt nóvembermánuð að þessu sinni.Myndirnar sem hér fylgja tók ég þegar ég heimsótti safn og kaffihús í miðborginni ásamt stöllu minni. Ég hef farið talsvert út að viðra sjálfa mig og hundinn sem við eigum … Continued

Litskrúðugur október

posted in: Á döfinni | 0

Litirnir eru hreint ótrúlegir í tæru haustloftinu og þá er gaman að fanga til að taka með sér inn í veturinn. Á haustin taka margir á sprett. Unglingarnir hittast í skólabyrjun og nú í haust fór fjöldinn allur á tónleika … Continued

Á ferð og flugi um grundir

posted in: Á döfinni | 0

55 ára gagnfræðingar áttu saman yndislegan dag á Akranesi og þar mættum við líka ég, Hlín og þráinn. Eftir heimsókn í garð Margrétar Jónsdóttur við Melteig fórum við Þráinn að húsi Lárusar og Lenu þar sem við bjuggum um tíma. … Continued

Sumar

posted in: Á döfinni | 0

Sumarið líður hratt og nú er kominn ágúst þegar ég loks sest niður til að rifja upp það helsta sem gerst hefur. Í fyrstu finnst mér lítið hafa á daga mína drifið en annað kemur í ljós þegar ég skoða … Continued

Jónsmessa

posted in: Á döfinni | 0

Á Jónsmessu fór ég í góða ferð í Dalina með vinkonu minni, sem er félagi í LSFR. Félagsmenn fara ár hvert í Jónsmessuferð og mega taka með sér einn gest hver. Að þessu sinni var haldið í Dalabyggð. Ferðin hófst … Continued

Afmælisdagurinn 12. júní!

posted in: Á döfinni | 0

Þessi dagur hefur tekið á sig ákveðna mynd og virðist virka sem inngangur inn í sumarið hjá fjölskyldu minni og vinum. Margir muna eftir honum og hann líkist helst sumardeginum fyrsta. Þegar ég var lítil var ekki gert mikið úr … Continued

28. maí 2016

posted in: Á döfinni | 0

Maí er mánuður andlegrar uppskeru þar sem skólum lýkur með útskriftum og gleði og bærinn fyllist af list og leik. Allir virðast í fullri þörf fyrir að kasta af sér vetrardrunga og heilsa sumri á fallegum og uppbyggjandi nótum, byggja … Continued

1 2 3 4 5 6
Translate »